Samfélagsrýnirinn frá Grindavík, Björn Birgisson er duglegur penni en færslur hans vekja jafnan mikla athygli en honum er fátt óviðkomandi. Í nýlegri færslu gerir hann útburð hælisleitenda á Íslandi að viðfangsefni en talar hann um útburð fyrr á öldum í því samhengi. „Vansköpuð börn voru gjarnan borin út, sem og fyrirburar.
Í lokaorðum sínum segir Björn: „Engu er líkara en að ríkisvaldið ætli þessu fólki – útburðarfólki nútímans – sömu örlög og biðu þeirra sem borin voru út fyrr á öldum.“
Hér fyrir neðan má sjá færsluna í heild sinni:
„Útburður – þá og nú.