Björn Birgisson segir ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur vera málefnalega gjaldþrota.
Samfélagsrýnirinn frakki, Björn Birgisson segir í nýrri færslu á Facebook að allt sem Drífa Snædal hafi spáð um ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur, sé búið að rætast. „Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkurinn geta ekki unnið saman,“ segir hann og segir ríkisstjórnina „algjörlega málefnalega gjaldþrota.“ Bætir hann við að lokum að ríkisstjórnin sé „orðin að líki í lest lýðræðisins.“
Færsluna má lesa í heild hér að neðan:
„Nú er eiginlega allt sem Drífa Snædal sá fyrir komið fram.