Björn Birgisson samfélagsrýnir veltir fyrir sér ástæðunum fyrir þeim erfiðleikum sem ungt fólk á í við að kaupa sér íbúð á Íslandi, í nýrri færslu á Facebook.
Í færslunni vitnar í frétt Heimildarinnar um vaxtabótakerfið sem var komið á fyrir tekjulægri hópa samfélagsins en var síðan yfirgefið. Segir Björn að þetta sé hluti skýringarinnar á erfiðleiku ungs fólks á Íslandi í dag. Segir hann ennfremur að um sé að ræða pólitískar ákvarðanir fólks sem beri „beri ekkert skynbragð á mannúð og nauðsynlega samhjálp samfélagsins.“ Færsluna má lesa hér að neðan:
„Vaxtabótakerfið fyrir tekjulægri sem var yfirgefið