- Auglýsing -
Lögreglan reyndi að elta uppi tvo menn.
Sérsveitin elti tvo menn sem keyrðu niður Laugarveginn fyrr í dag en þurftu mennirnir að stoppa bílinn vegna körfubíls sem var fyrir. Tóku þá mennirnir, sem voru grímuklæddir, til fótanna og eltu sérsveitarmenn mennina.
Heimildir Mannlífs herma að mennirnir hafi komist undan en Vísir greinir frá því að einn hafi verið handtekinn í miðbænum. Ekki liggur fyrir hvort þessi mál tengist hvort öðru og ekki heldur hvort þau tengist skotárás í Úlfarásdal í morgun.