Föstudagur 22. nóvember, 2024
-2.8 C
Reykjavik

Sex starfsmenn með tvö tré á móti fjórum starfsmönnum með 20 börn: „Ábyrgðin sem fylgir börnunum er töluvert meiri“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Sex starfsmenn með tvö tré, fjórir starfsmenn með 20 börn. Hvar er villan?“ Að þessu spyr leikskólaliðinn Sigrún Björnsdóttir á samfélagsmiðlum í dag.

 

Sigrún birtir þá tvær myndir sem hún tók í dag. Önnur myndin sýnir sex starfsmenn Reykjavíkurborgar gróðursetja tvö tré. Hin myndin sýnir starfsmenn leikskóla með hóp leikskólabarna.

Sigrún segir að með færslunni vilji hún vekja athygli á álaginu sem starfsmenn leikskóla eru gjarnan undir og undirmönnun sem oft einkennir starfið á leikskóla. „Ábyrgðin sem fylgir börnunum er töluvert meiri,“ bætir Sigrún við.

Færslu Sigrúnar má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -