Þriðjudagur 5. nóvember, 2024
10.9 C
Reykjavik

Sinueldur við Norðurhóla: „Ekki mikið eftir af slökkvistarfi“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Sinueldur kviknaði ofan við Elliðarárdal í dag.

Lítill sinueldur kvinaði hjá Norðurhólum, rétt ofan við Elliðaárdal eftir hádegi í dag. Vitni sem Mannlíf ræddi við segir reykinn vera minna en hann var klukkan 15. Aðilinn segir slökkvistarf nánast búið. „Það er enginn reykur eins og var áðan allavega. Það var um þrjú leitið sem ég ákvað að tékka á hvaðan reykurinn kæmi og þá var ekki mikið eftir af slökkvistarfi,“ sagði vitnið.

Eldurinn kviknaði nærri íbúðarhúsum en ekki hefur Mannlíf upplýsinga um orsök eldsins.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -