- Auglýsing -
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar ásamt áhöfnum varðskipanna halda reglulega sjóbjörgunaræfingar enda fáar landhelgisgæslur í heiminum sem standa sig betur í slíkum aðgerðum.
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2024/02/Landhelgisgaeslan2-1024x768.jpg)
Ljósmynd: lhg.is
Slík æfing átti sér stað á dögunum og meðfylgjandi myndband gefur afar áhugaverða sýn á hlutverk varðskipanna á slíkri æfingu.