Laugardagur 21. desember, 2024
0.8 C
Reykjavik

Sjömenningarnir yfirheyrðir í dag

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Allir verða yfirheyrðir í dag.

Í gær voru sjö einstaklingar handteknir í tengslum við skotárás sem átti sér stað í Úlfarsárdal í gær en þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Framkvæmdar voru húsleitir í framhaldinu af handtökunum en ekki liggur fyrir hvort að vopn hafi fundist í þeim húsleitum.

Grímur segir að almenningur hafi veitt lögreglunni talsvert af upplýsingum en fólk í Úlfarsárdal og Grafarholti var hvatt til að athuga upptökur úr öryggismyndavélum og senda allt grunsamlegt áfram til lögreglu.

Málið er ennþá í rannsókn og útilokaði Grímur ekki að fleiri einstaklingar kynnu að vera handteknir í kjölfar yfirheyrsla.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -