Miðvikudagur 8. janúar, 2025
-9.2 C
Reykjavik

Skoðanakönnun: Eiga börn að fá að vinna, ef þau vilja?

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Um helgina birti Andrés Jónsson, almannatengill hjá Góðum samskiptum, færslu á Twitter þar sem hann stakk upp á því að heimildir til starfa fyrir börn á aldrinum 12-18 ára yrðu rýmkaðar. Færsla Andrésar hefur uppskorið mikil viðbrögð á miðlinum og sitt sýnist hverjum.

Sjá einnig: https://www.mannlif.is/frettir/innlent/skiptar-skodanir-a-uppastungu-andresar-um-vinnu-barna-misnotkun-og-ofbeldi-bidur-theirra/

Mannlíf vill gjarnan vita hver skoðun lesenda er á málinu. Ef börn vilja vinna og foreldrar þeirra eru þeim sammála, eiga þau þá að fá til þess rýmri heimildir? Andrés segir meðal annars að hann þekki marga góða foreldra sem leiti nú ljósum logum að vinnu fyrir börnin sín. Sumir sem hafa tjáð sig um málið telja að börn eigi að fá að vera börn, án þess að vera á vinnumarkaðnum og ákveðnir aðilar telja þetta bjóða upp á misnotkun atvinnurekenda. Aðrir eru sammála Andrési og eru á þeirri skoðun að vinna á þessum aldri geti gert börnum gott.

Hér fyrir neðan geta lesendur sagt sína skoðun á málinu.

 

Eiga börn að fá að vinna, ef þau vilja?

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -