- Auglýsing -
Í dag var greint frá því að Hvalur hf hyggðist hefja hvalveiðar á nýjan leik í júní. Áætlað er að veiðarnar standi fram í september og er ætlunin að skjóta langreyði.
Hvalveiðar hafa verið afar umdeildar í gegnum tíðina. Til að mynda hafa Íslendingar fengið á sig töluverða gagnrýni erlendis frá vegna veiðanna. Líklegt er að þessari ákvörðun verði ekki tekið þegjandi og hljóðalaust úr öllum áttum, en sitt sýnist hverjum í málinu.
Mannlíf vill því gjarnan vita hver skoðun lesenda er á hvalveiðum.
Segðu þína skoðun hér fyrir neðan: