- Auglýsing -
Síðasta sunnudagskvöld lauk þriðju þáttaröð Ófærðar í Ríkissjónvarpinu.
Minna hefur borið á skrifum og umræðum um þáttaröðina heldur en þegar fyrri þáttaraðir um ævintýri Andra og Hinriku voru í sýningu. Til að mynda hefur Twitter mikið til sofið á verðinum með myllumerkið #ófærð í samanburði við hin tvö skiptin.
Því leikur Mannlífi forvitni á að vita hver skoðun lesenda er á Ófærð 3.
