- Auglýsing -
Ein af kröfum Eflingar er að greidd verði hærri laun til þeirra sem eru búsettir á höfuðborgarsvæðinu. Rökstyðja þau kröfuna með háum framfærslukostnaði í svæðinu.
Gangi það eftir fengi fólk búsett t.d. í Hveragerði lægri laun fyrir sömu vinnu en kollegar þeirra í Kópavogi. Mannlíf spyr því lesendur sína: