- Auglýsing -
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra óheimilaði hvalveiðar í gær, degi áður en vertíðin átti að að hefjast. Veiðibannið kemur í kjölfar umræðu um dýravelferð og ómannúðlegra aflífingar dýranna. Afdráttarlaus niðurstaða fagráðs um dýravelferð leiddi í ljós að engin mannúðleg leið væri til að tryggja skjótan dauða langreyða við veiðar.
Ákvörðun ráðherra hefur jafnt setið harðri gagnrýni sem og verið fagnað.
Mannlíf spyr lesendur sína: