Föstudagur 22. nóvember, 2024
-4.2 C
Reykjavik

Sláandi niðurstöður verðkönnunar milli Spánar og Íslands: Íslendingar segjast aldrei ætla heim

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Á Spáni er hægt að gera sér dagamun og fara á kaffihús og kaupa Café latte og tertu fyrir tvo á aðeins 870 krónur. Hér heima kostar Café latte og terta fyrir tvo á kaffihúsinu Kaffitári 3.040 krónur. Verðmunurinn er 290%.

Ávaxta- og grænmetissafi sem kostar 129 krónur á Spáni kostar 359 krónur í almennri kjörbúð hér á landi. 350 g af grískri jógúrt kosta 386 krónur hér á Íslandi á meðan verðmiðinn er töluvert lægri á Spáni; 109 krónur.

Mannlíf gerði verðkönnun á milli kjörbúða á Alicante á Spáni og á Íslandi í apríl síðastliðnum. Niðurstöðurnar voru sláandi.

Blaðamaður ræddi við Íslendinga á Spáni sem sögðust aldrei flytja aftur heim, þar sem lífsbaráttan væri miklu léttari þar.

Lesið meira í nýjasta tímariti Mannlífs.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -