Föstudagur 27. desember, 2024
4 C
Reykjavik

Snarpur skjálfti suðaustur af Þrengslum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Stór jarðskjálfti fannst greinilega á suðvesturhorninu rétt í þessu. Fyrstu viðbrögð veðurstofunnar eru að hann hafi verið „nokkuð stór“ og fundist víða.

Samkvæmt fyrstu upplýsingum á vef Veðurstofunnar er hann talinn hafa verið 4,7

að stærð og voru upptök hans 0,8 kílómetra suðaustur af Þrengslum.

Kem­ur fram að upp­tök hans hafi verið á 0,3 km dýpi.

Skjálft­inn áttu upp­tök sín aust­an við Lamba­fell og fannst vel á suður­landi. Bú­ast má við eft­ir­skjálfta­virkni í kjöl­farið.

Jarðskjálfta­virkni held­ur áfram á Reykja­nesskaga. Fimm skjálft­ar yfir 3 að stærð mæld­ust við Reykja­nestá í gær.

- Auglýsing -
Mannlíf hefur heimildir fyrir því að skjálftinn hafi fundist vel í uppsveitum Árnessýslu, Borgarfirði sem og öllu höfðuborgarsvæðinu.
Skjálft­inn fannst vel á höfuðborg­ar­svæðinu, en upp­tök hans voru í Þrengsl­un­um. Kortið sýn­ir einnig aðra skjálfta sem hafa verið á suðvest­ur horni lands­ins síðustu tvo sól­ar­hringa. Fjór­ir yfir 3 að stærð mæld­ust í gær út af Reykja­nesi. Kort/​Veður­stofa Íslands
amkvæmt vef Veðurstofunnar voru upptök skjálftans í Þrengslunum og aðeins á 0,3 km dýpi. kort/map.is

Fréttin verður uppfærð um leið og upplýsingar berast.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -