Laugardagur 16. nóvember, 2024
0.6 C
Reykjavik

Sósíalistar vilja farþega og vagnstjóra í stjórn Strætó: „Eðlilegt að rödd þeirra hafi vægi“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi Sósíalistaflokks Íslands tilkynnti fyrir tveimur klukkutímum að Sósíalistar munir leggja fram tillögur í borgarstjórn á morgun. Tillögurnar snúa að stjórn Strætó bs.

Sanna birti fyrir stuttu færslu á Facebook-vegg Sósíalistaflokksins þar sem hún tilkynnti að flokkurinn myndi leggja fram tillögur í borgarstjórn á morgun þess efnis að farþegar og vagnsstjórar sitji í stjórn Strætó bs.

„Sósíalistar leggja fram tillögur í borgarstjórn á morgun um að farþegar og vagnstjórar sitji í stjórn Strætó bs. Eðlilegt er að rödd þeirra sem nota almenningsþjónustu hafi vægi og áhrif á ákvarðanatöku um mótun hennar. Til að auka notkun almenningssamganga þyrfti að laga þjónustuna að þörfum þeirra sem að nota hana, munu nota hana eða vonast er til að noti hana í framtíðinni.

 

Hér má sjá tillögur Sönnu og félaga:

Tillaga um að farþegar sitji í stjórn Strætó bs: https://2021.reykjavik.is/…/6_1_tillaga_j_farthegar.pdf


Tillaga um að vagnstjórar sitji í stjórn Strætó bs: 
https://2021.reykjavik.is/…/5_1_tillaga_j_vagnstjorar.pdf

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -