- Auglýsing -
Stefán Pálsson setur fram alls konar hugleiðingar um lestir, jarðgöng og samgöngur.
Mikið hefur rætt um jarðgöng, brýr og ýmiskonar umferðarmannvirki á undanförnum árum en flestir eru sammála um að miklar endurbætur þurfi að gera á núverandi kerfi. Hvernig endurbætur eigi að gera hefur verið rætt fram og til baka en lítið verið gert, í stóra samhenginu. Stefán Pálsson, sagnfræðingur, setti fram áhugaverðar pælingar um málið fyrr í dag sem hægt er að lesa hér fyrir neðan.