Mánudagur 2. desember, 2024
-2.2 C
Reykjavik

Steina fundin sek fyrir þátt sinn í andláti sjúklings

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Steinu Árnadóttur hjúkrunarfræðingi verður ekki gerð refsing fyrir hennar þátt í andláti sjúklings á geðdeild Landspítalans sumarið 2021 en mbl.is greindi frá dómnum sem var kveðinn upp í morgun. Steina neyddi tvo næringardrykki ofan í konunnar sem varð til þess að hún lést.

Steina þarf að greiða dán­ar­búi Guðrún­ar Sig­urðardótt­ur um 2,7 millj­ón­ir króna auk vaxta og þá var hún dæmd í tveggja ár skilorðsbundið fangelsi. Fyrr á árinu ómerkti Landsréttur sýknudóm sem Steina hafði fengið í Héraðdómsdómi Reykjavíkur og var málið því tekið aftur fyrir í héraðsdómi.

Dómurinn hefur ekki verið birtur opinberlega á heimasíðu dómstólanna.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -