Föstudagur 10. janúar, 2025
2.8 C
Reykjavik

Stutt í hættuástand í dag samkvæmt lögreglunni

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fjórir menn voru í dag handteknir í tengslum við rannsókn á skipulagðri glæpastarfsemi. Mennirnir voru grunaðir meðal annars um viðamikil vopnalagabrot.

Lögreglan fullyrðir í tilkynningu að með handtök á þessum mönnum hafi  „hættuástandi“ verið afstýrt. Tveir af þessum fjórum mönnum voru taldir sérstaklega hættulegri og vopnaðir.

„Vettvangur aðgerða hefur verið tryggður, hættuástandi afstýrt en viðbúnaður lögreglu var umfangsmikill og fóru aðgerðir fram víða á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal í Holtasmára í Kópavogi og í iðnaðarhverfi í Mosfellsbæ. Handtakan og ofangreindar aðgerðir lögreglu í dag eru hluti af yfirstandandi rannsókn lögreglunnar,“ segir í tilkynningu frá ríkislögreglustjóra.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -