- Auglýsing -
Tilvalið er fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins gera grillin klár fyrir laugardagskvöldið en búist er við allt að 14 stiga hita og heiðskýru veðri. Í dag er gert ráð fyrir hægri austlægri átt, skýjað með köflum og rigning í flestum landshlutum. Hitinn verður á bilinu sjö til fimmtán sig.
Um helgina er búist við heiðskýru veðri á höfuðborgarsvæðinu en rigningu austanlands. Þá verður töluvert kalt í veðri á norðurlandi um helgina og má búast við að hiti fari niður í aðeins fjórar gráður á Akureyri.