Miðvikudagur 4. desember, 2024
1.8 C
Reykjavik

Tæplega átta þúsund atvinnulausir á Íslandi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Í tilkynningu frá Hagstofunni er greint frá því að 7900 einstaklingar hafi verið atvinnulausir á Íslandi í október á árinu, samkvæmt árstíðaleiðréttri niðurstöðu vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar.

Þá var árstíðaleiðrétt hlutfall atvinnulausra 3,3%, hlutfall starfandi var 79,4% og atvinnuþátttaka 82,1% en árstíðaleiðrétt atvinnuleysi dróst saman um eitt og hálft prósentustig á milli mánaða. Þess ber að geta að mæling fyrir september var óvanalega há ef horft er til síðustu mánaða. Hlutfall starfandi stóð nánast í stað og atvinnuþátttaka minnkaði um eitt prósentustig. Mælt atvinnuleysi í október var 3,0%, árstíðaleiðrétt 3,3% og leitni 3,4%.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -