Föstudagur 15. nóvember, 2024
-2 C
Reykjavik

Telja sig hafa fundið bíl ferðamannanna – Leitarhundar ræstir út

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Leitin að tveimur ferðamönnum sem talið er að séu fastir í helli nærri Kerlingarfjöllum heldur áfram en björgunarsveitir hafa nú fundið bíl sem talið er að hafi verið ökutæki ferðamannanna og hafa leitar hundarverið ræstir út.

„Það er semsagt bíll á bílastæðinu sem að virðist hafa komið í gærkvöldi, og ekki finnst neinn sem kannast við að vera á þeim bíl. Það er ástæðan fyrir því að óskað hefur verið eftir leitarhundum, sporhundum,“ sagði Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, við Vísi um málið en bílinn er bílaleigubíll og er skráður á tvo erlenda ferðamenn.

Leitað hefur verið að ferðamönnunum síðan í gærkvöldi en sú leit hefur hingað til ekki borið árangur en tilkynningu barst í gegnum netspjall Neyðarlínunnar þar sem ferðamennirnir sögðust vera fastir í helli og gáfu upp staðsetningarhnit. Leitin hefur síðan verið víkkuð út frá þeim hnitum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -