- Auglýsing -
Undanfarnar vikur hafa átt sér miklar umræðu um meint agaleysi sem er sagt ríkja í grunnskólum landsins. Foreldrar hafa kvartað undan því að lítið sé gert til að halda aga í skólunum meðan kennarar hafa sagt að hendur þeirra séu bundnar í mörgum tilfellum. Benda þeir í einhverjum tilfellum á að kerfið sé brotið og telja sumir að ofbeldi þar á bæ hafi aukist til muna á undanförnum árum.
En við spyrjum lesendur Mannlífs: Telur þú agaleysi ríkja í grunnskólum landsins?