Fimmtudagur 26. desember, 2024
2.8 C
Reykjavik

Þetta er fangelsið sem Kristján Einar er vistaður í á Malaga

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Mannlíf sagði frá því í dag að sjómaðurinn og áhrifavaldurinn Kristján Einar Sigurbjörnsson er í héraðsfangelsinu á Malaga. Þar hefur hann setið síðan hann var handtekinn í mars síðastliðnum, fyrir þrjár alvarlegar líkamsárásir.

Síðan fréttir bárust af handtöku Kristjáns Einars eða Kleina eins og hann er oft kallaður, hefur íverustaður hans verið á huldu, þar til nú. Samkvæmt heimildum Mannlífs er hann í héraðsfangelsinu á Malaga í Andalúsíu eftir að hafa verið handtekinn fyrir þrjár alvarlegar líkamsárásir í marsmánuði.

Fangelsið opnaði 2. desember árið 1991 en árið 2008 vakti athygli þegar fjöldi fanga innan veggja fangelsisins náði 2054 manns og var þannig fjölmennasta fangelsi landsins en byggingin á að geta hýst 837 mannst með góðu móti. Átta árum síðar hafði talan lækkað niður í 1080 fanga. Núverandi fangelsisstjóri í fangelsinu er José Jesús Miranda Martinez en hann hefur verið við völd síðan 2020. Hér fyrir neðan má sjá ljósmyndir af fangelsinu.



Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -