Björn Birgisson kallar eftir því að skipt verði um ríkisstjórn svo lausn fáist í kjaradeiluna.

Samfélagsrýnirinn frá Grindavík, Björn Birgisson er mikill stuðningsmaður Sólveigar Önnu Jónsdóttur og verkalýðsbaráttu hennar. Í nýrri færslu á Facebook fer hann yfir lausnina á vandanum sem blasir við í kjarasamningsviðræðunum en hann segir ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum innanborðs, aldrei fara þá leið sem hann stingur upp á. Færsluna má lesa hér fyrir neðan:
„Við getum leitað með logandi ljósi um allt þjóðfélagið að einhverri lausn á yfirstandandi kjaradeilu.