Refaat Alareer var ljóðskáld, rithöfundur, aktivisti og prófessor frá Gaza, Palestínu en hann var drepinn ásamt allri fjölskyldu sinni, eiginkonu og sex börnum, í loftárásum ísaelska hersins í gær. Alareer fæddist 23. september árið 1979 í Gaza-borg og var því 44 ára er hann var drepinn. Kenndi hann bókmenntir og ritlist við Íslamska háskólans á Gaza.
Rithöfundurinn og ljóðskáldið Bragi Páll Sigurðarson birti í dag þýðingu sína á ljóði eftir Alareer. Ljóðið heitir Ef ég verð að deyja. Við færsluna skrifað rithöfundurinn: „Palestínska ljóðskáldið Refaat Alareer var myrtur, ásamt allri fjölskyldu sinni, af Ísraelska hernum í gær. Hér er þýðing mín á ljóðinu hans If I must die.“
Hér má lesa þýðinguna: