Föstudagur 27. desember, 2024
3.8 C
Reykjavik

„Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var við slökkvistörf við gosstöðvarnar á Reykjanesi“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var við slökkvistörf við gosstöðvarnar á Reykjanesi í gærkvöldi ásamt Slökkviliði Grindavíkur, Slysavarnafélaginu Landsbjörg og fleirum“ svo kemur fram á Fésbókarsíðu Landhelgisgæslunar.

Fram kemur að Slökkviskjóla hafi verið notuð við slökkvistarfið. En í búnaðinum er hægt að koma fyrir tveimur tonnum af vatni í hverri ferð sem síðar er sleppt yfir eldsvæðið.

Mikið hefur verið um sinubruna út frá eldgosinu og svæðið mjög þurrt eftir mikla þurrkatíð.

Ljósmyndir fylgdu færslunni og er sjón sögu ríkari.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -