Þriðjudagur 19. nóvember, 2024
-4.5 C
Reykjavik

Tíu koma til greina sem Íþróttamaður ársins 2023 – Gísli og Anton sigurstranglegir

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Tíu íþróttamenn kom til greina sem Íþróttmaður ársins 2023. Í dag var opinberað hverjir koma til greina í kjörinu en það eru Samtök íþróttafréttamanna sem veita verðlaunin. Í ár koma sex konur og fjórir karlmenn til greina. Verður þetta í 68. skipti sem verðlaunin eru afhent. Líklegast þykir að Gísli Þorgeir eða Aron Sveinn muni vinna verðlaunin þetta árið og þá á Glódís Perla ágætis möguleika. Verðlaunin verða afhent 4. janúar 2024.

Hægt er að sjá listann hér fyrir neðan

Andrea Kol­beins­dótt­ir, frjálsíþrótta­kona úr ÍR.
Ant­on Sveinn McKee, sundmaður úr Sund­fé­lagi Hafn­ar­fjarðar.
Elv­ar Már Friðriks­son, körfuknatt­leiksmaður hjá PAOK í Grikklandi.
Gísli Þor­geir Kristjáns­son, hand­knatt­leiksmaður hjá Mag­deburg í Þýskalandi.
Gló­dís Perla Viggós­dótt­ir, knatt­spyrnu­kona hjá Bayern München í Þýskalandi.
Jó­hann Berg Guðmunds­son, knatt­spyrnumaður hjá Burnley á Englandi.
Snæfríður Sól Jór­unn­ar­dótt­ir, sund­kona hjá Aal­borg Svöm­meklub í Dan­mörku
Sól­ey Mar­grét Jóns­dótt­ir, kraft­lyft­inga­kona úr Breiðabliki.
Svein­dís Jane Jóns­dótt­ir, knatt­spyrnu­kona hjá Wolfs­burg í Þýskalandi.
Thelma Aðal­steins­dótt­ir, fim­leika­kona úr Gerplu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -