Miðvikudagur 20. nóvember, 2024
-4.5 C
Reykjavik

Tony kynntist ástinni áður en hann kom til Íslands: „Hann er sálufélagi minn“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Ég þekkti hana áður en ég kom til Íslands. Hún bjó í Noregi og ég kynntist henni í gegnum vin minn og við héldum sambandi áður en hún kom til mín til Íslands,“ segir Tony Omos í viðtali í nýju helgarblaði Mannlífs.

Ljósmynd: Kazuma Takigawa

Tony Omos er nafn sem flestir Íslendingar kannast við. Tony er nígeríski hælisleitandinn sem felldi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur úr stóli dómsmálaráðherra árið 2014 vegna „Lekamálsins“ svokallaða. Málið hafði gríðarleg áhrif á Tony Omos og hans fjölskyldu enda var hann saklaus sakaður um mansal og eiturlyfjasölu. Í dag hefur hann byggt upp fallegt heimili með eiginkonu sinni Evelyn Glory í Reykjanesbæ en saman eiga þau þrjú börn. „Hann er sálufélagi minn,“ segir Evelyn brosandi en viðtalið má nálgast í nýju helgarblaði Mannlífs þar sem Tony talar meðal annars um málið fræga, fjölskylduna og vinnuna.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -