Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Herbert Guðmundsson – Faðir
Eldrún – Eymd þín venst
Bogomil Font, Greiningardeildin – Bíddu í það súra
Torfi – LÁRÉTT
Berglind Alda Ástþórsdóttir, Birta Sólveig Söring Þórisdóttir, Iðunn Ösp Hlynsdóttir, Jakob van Oosterhout, Stormur – Leikhópur, Una Torfa og Þjóðleikhúsið – Málum Miðbæinn Rauðann