Föstudagur 10. janúar, 2025
2.8 C
Reykjavik

Unnusti Svölu handtekinn á Spáni – Dæmdur fyrir fíkni­efna- og vopna­laga­brot á síðasta ári

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Eins og Mannlíf greindi frá í dag var ís­lensk­ur karl­maður á þrítugs­aldri hand­tek­inn á Spáni í mars. Ekki ligg­ur fyr­ir hvers vegna hann var hand­tek­inn en Sveinn H. Guðmars­son, fjöl­miðlafull­trúi ut­an­rík­is­ráðuneyt­is staðfesti í sam­tali við Smart­land að leitað hefði verið til borg­araþjón­ustu ráðuneyt­is­ins í tengsl­um við hand­tök­una.

Íslenski rík­is­borg­ar­inn sem hand­tek­inn var á Spáni í mars síðastliðnum er Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son, áhrifa­vald­ur og sjó­maður frá Húsa­vík. Þetta herma ör­ugg­ar heim­ild­ir Smart­lands.

Kristján Ein­ar er trú­lofaður söng­kon­unni Svölu Björg­vins, en þau hafa verið saman í nokkur ár.

Kristján Ein­ar er 24 ára og var sak­felld­ur fyr­ir fíkni­efna- og vopna­laga­brot á síðasta ári. Þá var hann sak­felld­ur fyr­ir lík­ams­árás í héraðsdómi en sýknaður í Lands­rétti.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -