- Auglýsing -
Unnið er að nýjum stjórnarsáttmála komandi ríkisstjórnar Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins, að því er aðstoðamaður Kristrúnar Frostadóttur segir.
Ólafur Kjaran Árnason, aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, staðfestir við Vísi að Valkyrjurnar þjár eins og þær hafa verið kallaðar undanfarið, þær Inga Sæland, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Kristún Frostadóttir, séu nú að vinna í að skrfa nýjan stjórnarsáttmála en þær hafa undanfarna daga ekki veitt fjölmiðlum viðtöl um gang viðræðna.