Sigríður Jónsdóttir birti myndir af dauðu fé sem hafði verið drepið af hundum.
Ótrúlegar myndir Sigríðar Jónsdóttur af dauðu fé á Facebook hafa vakið mikil viðbrögð. Í færslunni birtir hún myndir af dauðu fé og sagði frá að hundar hafi drepið kindurnar.
„Mast hefur ekki enn fjarlægt hundana sem um ræðir eða stigið inn í af fullum þunga og á meðan þeir eru enn á sveitabænum sem hér um ræðir, er féð hrætt og kemur ekki heim.
Aðstaða hundann algjörlega skelfileg og mér að öllu leiti óskiljanlegt að þetta fái að vera svona!“ sagði Sigríður meðal annars í færslunni. Þá greinir hún frá því í athugasemd að eigandi hundana hafi áður verið sviptur forræði yfir dýrum.
Hægt er að lesa alla færslu Sigríðar hér fyrir neðan og sjá myndirnar sem með fylgja.