- Auglýsing -
Þá er kosningu um „Mann ársins“ hjá Mannlífi lokið og vill ritstjórn þakka öllum þeim lesendum sem tóku þátt í henni og öllum sem tilnefnd voru í ár.
Kosningin var spennandi til að byrja með en á endanum fengu Varnargarðsmennirnir á Reykjanesi flest atkvæði og skal engan að undra. Tónlistarkonan hæfileikaríka Laufey lenti svo í öðru sæti og mátti litlu muna að Þórir Hergeirsson handboltaþjálfari næði henni en hann lenti í þriðja sæti.
Hægt er að sjá niðurstöðuna hér fyrir neðan