Í nýrri Facebook-færslu talar Steinunn Ólína, leikkona og fyrrum forsetaframbjóðandi, um fyrirtækið CARBFIX, sem mikið er á milli tannanna á fólki um þessar mundir.
„CARBFIX er umræðuefni daganna. Talið er að mannkynið beri gríðarlega mikla ábyrgð á mikilli losun kolefna sem valda svo umhverfisvá eins og hækkun sjávarmáls, hlýnun jarðar, mengun o.sfrv. Hér er æsandi og óhuggulegt yfirlit fyrir áhugasama.
Þannig hefst færsla Steinunnar og hún heldur áfram:
Segir Steinunn Ólína að Ísland vilji vera „þjóð meðal þjóða“ og sé þess vegna að skoða það alvarlega að „taka á móti drullu heimsins í verulegu magni“.
Og Steinunn hefur margar spurningar um málið:
Að lokum biðlar hún til lesenda um að deila með henni bæði áhyggjum og rökum með og á móti þessum áformum.