Föstudagur 22. nóvember, 2024
-2.4 C
Reykjavik

Verðkönnun: Matarkarfan á Íslandi 153 prósent dýrari en á Spáni

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Matarkarfa sem kostar 13.523 krónur í hefðbundinni kjörbúð á Alicante á Spáni kostar um 27.887 krónur í kjörbúð á Íslandi.

Blaðamaður Mannlífs gerði á dögunum verðkönnun þar sem skoðaður var verðmunur milli Íslands og Spánar. Hann tók saman körfu yfir þá hluti sem hann gat fundið í kjörbúðum hér á Íslandi, sambærilega þeim sem finna var á Spáni, og munurinn var umtalsverður. Karfan á Íslandi var 153% dýrari en á Spáni. Verðkönnun Mannlífs fór fram á Spáni og í Krónunni og Lyfju á Ísland í apríl síðastliðnum.

 

Verðkönnunina má finna í nýjasta tímariti Mannlífs.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -