Vesturbæingar í rusli – Borgin kennir Borginni um

Sorphirða hefur ekki staðist áætlanir í Reykjavík og eru Vesturbæingar orðnir langeyðir enda hafa tunnur víða ekki verið tæmdar í tæpa tvo mánuði. Umræða og fyrirspurnir milli nágranna hafa skapast inni á hverfagrúppunni. Í henni má lesa að einhverjir íbúar hafa sett sig í samband við borgaryfirvöld og leitað svara. Þá segist einn íbúinn að … Halda áfram að lesa: Vesturbæingar í rusli – Borgin kennir Borginni um