- Auglýsing -
Nú er stutt í Alþingskosningar og hafa hinir ýmsu flokkar mismunandi stefnur þegar kemur að mögulegri inngöngu Ísland í ESB en eins og staðan er í dag er Ísland hluti ef EES, sem hægt að kalla litla bróður ESB. Sumum finnst hugmyndin fráleit og slíkt myndi aðeins grafa undir sjálfstæði Íslands meðan aðrir telja að það góða hugmynd og að innganga myndi auka lífsgæði landsmanna.
Því spyrjum við lesendur Mannlífs: Vilt þú að Íslandi gangi í ESB?
Könnun þessari lýkur klukkan 13:00 fimmtudaginn 7. nóvember.