Frétt um hugsanlega endurkomu Spaugstofunnar vakti gríðarleg viðbrögð meðal lesenda Mannlífs. Var hún skrifuð í kjölfar færslu Karl Ágústar Úlfssonar sem lék sér að því að stríða fylgjendum sínum með því að birta mynd af genginu og spyrja: „Hvað er nú í gangi?“
Í samtali við blaðamann Mannlífs sagði Karl:
„Við höfum að vísu af og til nefnt það hvort einhvers staðar leynist áhugi fyrir endurkomu Spaugstofunnar, en allir sjónvarpsstjórar hafa sagt þvert nei og hreint ekki viljað ræða það nánar.“
Er því vert og við hæfi að vita sannan hug lesenda:
Sjónvarpsstjórarnir vilja ekki Spaugstofuna: „Svo við komum bara hver öðrum til að hlæja“