Flugvöllurinn í Vatnsmýri er enn og aftur í umræðu meðal almennings og er hægt að þakka Einari Þorsteinssyni fráfarandi borgarstjóra fyrir það en hann sprengdi meirihlutann í Reykjavík upp vegna flugvallarins. Deilur um flugvöllinn hafa staðið yfir áratugum saman og vilja sumir að hann verði færður hið fyrsta meðan aðrir vilja hafa hann á sínum stað.
En við spurði lesendur Mannlífs: Vilt þú halda flugvellinum í Vatnsmýri?
Niðurstaðan var nokkuð afgreandi tæplega 85% þeirra sem tóku þátt í þessari könnun vilja halda flugvellinum á sínum stað.