Fyrirsætan Eyo-Ephraim vakti gríðarlega mikil viðbrögð á internetinu í síðustu viku eftir að tískukeðjan ASOS birti myndir af henni í skærgulu og páskalegu bikiníi.
Eyo-Ephraim er það sem er kallað fyrirsæta í yfirstærð, en hún var ráðin sem ein af fyrirsætunum hjá ASOS fyrir sjö mánuðum síðan. Netverjar virðast elska þessa fallegu konu og því ljóst að hún á eftir að halda starfinu.
ASOS hefur lagt áherslu á að hvetja til jákvæðrar líkamsímyndar með því að hafa fjölbreytt úrval af fyrirsætum á sínum snærum. Fyrir fimm árum setti fyrirtækið föt á markað fyrir konur með línur og í fyrra lofaði fyrirtækið að það ætlaði ekki að breyta líkömum fyrirsæta í tölvum í auglýsingaskyni, þar sem forsvarsmenn fyrirtækisins vilja fagna fjölbreytileika og náttúrulegri fegurð.
Hér fyrir neðan má sjá nokkur yndisleg tíst um Eyo-Ephraim í gula bikiníinu:
THIS IS WHAT I WANT TO SEE!!!!! @ASOS ???????????? pic.twitter.com/hkOB3TnQiU
— Grace ? (@GraceFVictory) March 29, 2018
This @ASOS Curve model is ?? pic.twitter.com/WE3Vbnq41O
— Georgina Horne (@FFigureFBust) March 28, 2018
.@ASOS these images are greatly appreciated.
Thank you! pic.twitter.com/E8MY3eDrk8— Jasmyn Lawson (@JasmynBeKnowing) March 31, 2018
um @ASOS who is this mega babe? ? pic.twitter.com/ao62C9c42s
— Stephanie ✨ (@StephanieDJL) March 28, 2018