Fimmtudagur 2. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Ísland á bannlista þýska bankans CDB

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Íslensk­um viðskipta­vin­um Cyprus Develop­ment Bank (CDB) var á dög­un­um neitað um milli­færslu um­tals­verðrar fjár­hæðar á banka­reikn­inga hér á landi.

 

Kemur þetta fram í frétt á Mbl.is, en sam­kvæmt gögn­um lýt­ur ákvörðunin að breyttri stefnu bank­ans um hvaða viðskipta­vini hann vill samþykkja. Stefnan tók gildi nú í nóvember.

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er Ísland á lista hjá bank­an­um yfir þau lönd sem ekki er heim­ilt að opna á milli­færsl­ur af nein­um toga.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -