Föstudagur 10. janúar, 2025
3.8 C
Reykjavik

Ísland með þriðja hæsta launakostnað – Kennarar og starfsmenn tryggingafyrirtækja fá lægri laun

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Samkvæmt nýjum tölum Eurostat er launakostnaður á Íslandi þriðji hæsti í Evrópu. Kostnaðurinn er að meðaltali 6.153 krónur á tímann, fjallaði Fréttablaðið um málið í morgun.

Noregur er í fyrsta sæti með 51,1 evru eða tæplega 7.300 krónur íslenskar og kemur Danmörk þar á eftir. Búlgaría er með lægstan launakostnað á ESB- og EES- svæðinu en þar er launakostnaðurinn rétt tæpar þúsund krónur á tímann, eða 7 evrur.
Ísland sveiflast frá 2. til 4. sætis í flestum greinum atvinnulífsins en þegar kemur að kennurum, starfsfólki fjármála- og tryggingafyrirtækja og orkuveitufyrirtækja er Ísland í 7. til 8. sæti og því töluvert lægra á listanum en í öðrum greinum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -