Laugardagur 7. september, 2024
9.7 C
Reykjavik

Íslendingur fannst látinn á hóteli

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Þær sorgarfŕéttir bárust að 54 ára gamall Íslendingur hafi fundist látinn á hóteli í Samut-Prakan umdæmi sem er staðsett suðaustur af Bangkok, höfuðborg Taílands, í dag.

Engir áverkar voru á manninum; en hins vegar voru töluverð ummerki um áfengisdrykkju; lögregla á vettvangi taldi frekar líklegt að andlát mannsins hafi komið til vegna ofdrykkju; mögulega hefðu þó undirliggjandi heilsufarsvandamál átt þátt í andlátinu.

Talið er að maðurinn hafi verið látin í um 12 klukkustundir áður en komið var að honum látnum.

Maðurinn hafði dvalið á hótelinu í um það bil mánuð en lögregla fékk skilaboð um að maðurinn hefði fundist látinn klukkan 11:30 að taílenskum tíma í dag; klukkan 04:30 um morguninn að íslenskum tíma.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -