Íslenska lýðveldið er 77 ára gamalt í dag: Svona lítur dagskráin út í Reykjavík
Íslenska lýðveldið fagnar 77. ára afmæli í ár og verða hátíðarhöld í miðborg Reykjavíkur með nokkuð hefðbundnu sniði þrátt fyrir samkomutakmarkanir og tilheyrandi varúðarráðstafanir gegn Covid sem er í öflugri rénun hérlendis. Á viðburðasíðu borgarinnar eru íbúar þá hvattir til að halda upp á daginn með vinum og fjölskyldu og skreyta heimili og garða með … Halda áfram að lesa: Íslenska lýðveldið er 77 ára gamalt í dag: Svona lítur dagskráin út í Reykjavík
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn