Fimmtudagur 9. janúar, 2025
-4.2 C
Reykjavik

Jarðskjálftahrinan við Keili heldur áfram – Tveir stórir skjálftar í nótt

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Enn einn jarðskjálftinn mældist 1,2 kílómetra suðvestur af Keili. Jarðskjálftinn mældist skömmu eftir miðnætti eða um klukkan tvö í nótt. Mikil hrina hefur verið á svæðinu síðastliðna þrjá daga.

Stuttu síðar eða klukkan korter yfir tvö varð annar stór skjálfti að stærðinni 2,2 og hafa margir skjálftar mælst í kjölfarið, þó flestir undir 2. Meirihluti skjálftanna sem mældust eru á svipuðu svæði, eða suðvestur af Keili.

Skjálftahrinan sem varð stuttu fyrir eldgosið í Geldingadal áttu upptök sín á sama svæði. Þá hafa sérfræðingar lýst því yfir að skjálftarnir núna séu vegna kvikugangs sem myndaðist stuttu áður en eldgosið hófst fyrr á árinu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -