Föstudagur 25. október, 2024
5.2 C
Reykjavik

Jökulhlaup að hefjast – Fólki ráðlagt frá því að vera á ferli nærri upptökum Múlakvíslar

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Margt bendir til þess að jökulhlaup sé að hefjast við Mýrdalsjökul.

Aukin rafleiðni hefur verið að mælast í ám umhverfis jökulinn; ekki ólíklegt að jarðhitavatn leki undan jöklinum.

Veðurstofan sendi út í kosmósið tilkynningu í morgun þar sem segir að gasmælar við Láguhvola hafi mælt ansi mikið hækkuð gildi undanfarinn sólarhring, eða svo.

- Auglýsing -

Tilkynningar um brennisteinslykt við ár sem eiga upptök í Mýrdalsjökli hafa borist og segir að rafleiðni í ánni Skálm við veg V412 mælist óvenjuhá. Er fólki ráðlagt frá því að vera á ferli nærri upptökum Múlakvíslar og við Kötlujökul.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -