Miðvikudagur 15. janúar, 2025
7.8 C
Reykjavik

Jón Gnarr hitti William Hurt á vídeóleigu – „Við töluðumst ekki við en orkan var falleg“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, grínisti, Tvíhöfði og margt fleira, birti fallega frásögn á Twitter í gær, í tilefni af fráfalli William Hurt, stórleikara.

Sagðist hann hafa hitt Hurt á vídeóleigu í Piermont, New York. Fyrir einskæra tilviljun var Jón að leigja kvikmynd sem Hurt lék í. Færslan er á ensku en er hér í lauslegri þýðingu:

„Blessuð sé minning William Hurt. Ég hitti hann einu sinni í vídeóleigunni Piermont Pictures í Piermont NY og ég hélt á Smoke í hendinni og var að fara að leigja hana. Hann var þar. Við töluðumst ekki við en orkan var falleg. Hann brosti og ég kinkaði kolli. Hann var að leigja eitthvað annað.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -