Miðvikudagur 5. febrúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Kvarta undan skuggalegri Vesturgötu: „Fínt fyrir glæpi“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Finnst öllum í lagi að þetta sé birtan sem okkur er boðið upp á að ganga niður Vesturgötuna?,“ segir Guðbjörg Guðmundsdóttir, íbúi í Vesturbæ Reykjavíkur, sem birtir skuggalega mynd af Vesturgötunni inni á hópi hverfisbúa á Facebook.

Eins og ljósmyndin sýnir skortir nokkuð á lýsingu á Vesturgötinni að kvöldlagi. „Fínt fyrir glæpi,“ segir Vigdís Einarsdóttir, meðlimur hópsins, í umræðu um götulýsinguna skuggalegu.

Gréta S. Guðjónsdóttir tekur í sama streng. „Mér finnst þetta vera mjög óþægilegt, bý á Vesturgötunni. Þetta er líka öryggisatriði,“ segir Gréta.

Signý Amelia Hackert telur dapurlegt að sjá hversu allt er orðið grátt í boði borgarstjórnar. „Mér finnst alltof mikið myrkur hér um allt. Dapurlegt að sjá allt svart og grátt. Hverfin eru drungaleg og maður veit ekkert hver á ferð. Ég heyri eldra fólk segjast ekki þora að ganga hér um,“ segir Signý.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -