Laugardagur 28. desember, 2024
-2.2 C
Reykjavik

Látinn eftir bruna á Akureyri

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Karlmaður sem fluttur var slasaður með sjúkraflugi eftir bruna í Hafnarstræti 37 í fyrrakvöld er látinn. Hann lést seinnipart gærdags á gjörgæsludeild Landspítala. Hann var 67 ára gamall.

Sjá einnig: Eldsvoði á Akureyri: Maður borinn út úr brennandi húsi

Vettvangsrannsókn á upptökum brunans fór fram í gær af tæknideild lögreglu. Meðal þess sem tekið verður til frekari skoðunar er rafmagnstæki. Að öðru leiti er rannsóknin á frumstigi og ekki unnt að veita frekari upplýsingar.

Mannlíf vottar ættingjum hins látna samúð.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -